Hönnuðurinn Anna Silfa sækir innblástur í arfleifð íslensku þjóðarinnar og tileinkar sér uppruna skartgripa sem fagna gömlu norrænu goðafræðinni. Á meðan hún leitast við að heiðra hið hefðbundna form sem ríkti í fortíðinni stefnir hún að því að aðlaga hönnunina að nútímanum.