Lýsing
Keðjan er stillanleg. Haldið er við kúluna og dregið svo menið sé á réttum stað á barninu.
Keðjan er einnig upplögð fyrir önnur MEN í BARN línunni.
Innihald:
Sterling silfur 925
Þykk Rhodium húð
Lengd keðju: 34 cm + 8 cm framlenging
Men: 10*6mm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.