Description
Stillanlegar keðjur í 4 litum.
Silfur er hápólerað læknastál, 18k, rósagull og svört er harðgylling sem býður upp á margfalt meiri endingu og léttari umhirðu. Þá tryggir húðunin hámarsvörn fyrir ofnæmi og tryggir mun meiri líftíma skarthúðar, fegurri gljáa og fallegri áferð. Þessi húðun mun endast í áratugi og er umhverfisvæn!
Content:
316L medical steel
Lengd: 55 cm
þykkt: 1.5 mm
Reviews
There are no reviews yet.