Lýsing
Ný eldheit hönnun eftir Silfu! Hugmyndin kemur frá fallega Stuðlaberginu okkar og íslensku fossunum.
Fossarnir eru fjölnota og koma í 2 lengdum, 3 cm eða 6,5 cm.
Hægt er að bera hvaða lokka sem er með fossunum sem hafa pinna. Þeir eru festir aftan við eyrað á pinnann á eyrnalokknum og síðan er eyrnalokkafestingin sett á. (Dag og/eða kvöld útlit)
Innihald: Sterling silfur 925
Í boði er rhodium eða 14k húð.
Einnig bjóðum við upp á stærri eyrnalokkafestingar sem sjá má undir flokknum “Festingar og hnappar,,
hér má sjá staka Fossa og einnig Fossa með Blómhjarta eyrnalokkum og Gersemi eyrnalokkum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.