Lýsing
Ný eldheit hönnun eftir Silfu! Hugmyndin kemur frá fallega Stuðlaberginu okkar og íslensku fossunum.
Fossarnir eru fjölnota og koma í 2 lengdum, 3 cm eða 6,5 cm.
Hægt er að bera hvaða lokka sem er með fossunum sem hafa pinna. Þeir eru festir aftan eða framan við eyrað, á pinnann á eyrnalokknum og síðan er eyrnalokkafestingin sett á. (Dag og/eða kvöld útlit)
Innihald: Sterling silfur 925
Í boði er rhodium eða 14k húð.
Einnig bjóðum við upp á stærri eyrnalokkafestingar sem sjá má undir flokknum “Festingar og hnappar,,
Hér má myndunum má sjá staka Fossa
og einnig Fossa (6,5 cm) með Blómhjarta eyrnalokkum og Gersemi eyrnalokkum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.